fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Evrópusamtök fatlaðra fordæma þingmennina: „Óafsakanleg hatursorðræða frá íslenskum þingmönnum“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. desember 2018 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópusamtök fatlaðs fólks, European Disability Forum, segja að þingmennirnir sem sátu á alræmdu sumbli á barnum Klaustur séu sekir um hatursorðræðu gagnvart fötluðum. Samtökin segja að þingmennirnir allir sex ættu að sjá sóma sinn í því að segja af sér.

Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birtist á vef samtakanna en vísað er jafnframt í frétt BBC um málið. Fyrirsögn tilkynningarinar er „Óafsakanleg hatursorðræða frá íslenskum þingmönnum“.

„Okkur var verulega brugðið að frétta af svívirðingum íslenskra þingmanna gagnvart kvenkyns samstarfsmönnum og gagnvart Freyju Haraldsdóttur, fötlunaraktivista og fyrrverandi þingmanns. Umræddir þingmenn ættu að átta sig á því að hegðun þeirra er óásættanleg og þeir ættu að segja strax af sér. Hatursorðræða sem þessi er óverjandi. Afsökunarbeiðnir sagðar í hálfkæringi eru óafsakanlegar. Stjórnmálamenn eiga að vera fyrirmyndir. Þessir þingmenn eru andstæðan við það,“ segir í yfirlýsingu sem má lesa í heild sinni hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Í gær

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Í gær

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum
Fréttir
Í gær

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“