fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Sjáðu ótrúlegar myndir af eyðileggingunni

Skjálftinn sem reið yfir á Nýja-Sjálandi breytti landslaginu svo um munar

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2016 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að jarðskjálftinn sem reið yfir á Nýja-Sjálandi á sunnudag hafi skilið eftir sig mikla eyðileggingu. Í morgun birtust myndir frá strandlengjunni norður af Kaikoura á Suðurey Nýja-Sjálands en þar olli skjálftinn einna mestri eyðileggingu.

Eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði lyftist sjávarbotninn meðfram strandlengjunni í kjölfar skjálftans með þeim afleiðingum að þar sem áður var sjór er nú land. Vísindamenn telja að botn sjávar hafi lyfst um allt að tvo metra á ákveðnum svæðum.

Myndin til vinstri var tekin í mars á þessu ári en myndin til hægri var tekin eftir skjálftann í vikunni.
Fyrir og eftir Myndin til vinstri var tekin í mars á þessu ári en myndin til hægri var tekin eftir skjálftann í vikunni.

Skjálftinn sem reið yfir var 7,8 að stærð og skyldi eftir sig mikla eyðileggingu. Aurskriður féllu víða í kjölfar hans en sem betur var var manntjón minna en óttast var, staðfest er að tveir hafi látist. Hér að neðan má sjá myndskeið af eyðileggingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum