fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Sjáðu ótrúlegar myndir af eyðileggingunni

Skjálftinn sem reið yfir á Nýja-Sjálandi breytti landslaginu svo um munar

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2016 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að jarðskjálftinn sem reið yfir á Nýja-Sjálandi á sunnudag hafi skilið eftir sig mikla eyðileggingu. Í morgun birtust myndir frá strandlengjunni norður af Kaikoura á Suðurey Nýja-Sjálands en þar olli skjálftinn einna mestri eyðileggingu.

Eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði lyftist sjávarbotninn meðfram strandlengjunni í kjölfar skjálftans með þeim afleiðingum að þar sem áður var sjór er nú land. Vísindamenn telja að botn sjávar hafi lyfst um allt að tvo metra á ákveðnum svæðum.

Myndin til vinstri var tekin í mars á þessu ári en myndin til hægri var tekin eftir skjálftann í vikunni.
Fyrir og eftir Myndin til vinstri var tekin í mars á þessu ári en myndin til hægri var tekin eftir skjálftann í vikunni.

Skjálftinn sem reið yfir var 7,8 að stærð og skyldi eftir sig mikla eyðileggingu. Aurskriður féllu víða í kjölfar hans en sem betur var var manntjón minna en óttast var, staðfest er að tveir hafi látist. Hér að neðan má sjá myndskeið af eyðileggingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“