fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025

Sigurður Pálsson tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir síðustu bók sína

Sigurður og Auður Ava meðal þrettán tilnefndra til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Kristján Guðjónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2018 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Pálsson og Auður Ava Ólafsdóttir eru meðal þeirra þrettán höfunda sem eru tilnefndir til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2018. Auður er tilnefnd fyrir skáldsöguna Ör og Sigurður fyrir ljóðabókina Ljóð muna rödd, en bókin var sú síðasta sem hann sendi frá sér áður en hann lést í fyrra. Verðlaunahafinn verður kynntur við hátíðlega athöfn í Osló 30. október, og hlýtur hann verðlaunafé sem nemur 350 þúsund dönskum krónum.

Eftirfarandi bækur eru tilnefndar til verðlaunanna í ár.

Frá Danmörku

Velsignelser eftir Caroline Albertine Minor. Smásögur, Rosinante, 2017.
Indigo. Roman om en barndom eftir Vita Andersen. Skáldsaga, Rosinante, 2017

Frá Finnlandi

God morgon eftir Susanne Ringell. Stuttur prósi. Förlaget M, 2017
Ontto harmaa eftir Olli-Pekka Tennilä. Ljóðabók, Poesia, 2016

Frá Færeyjum

Gudahøvd eftir Jóanes Nielsen. Ljóðabók, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2017.

Frá Grænlandi

Illinersiorluni ingerlavik inussiviuvoq eftir Magnus Larsen. Sjálfsævisaga, Maanuup atuakkiorfia, 2017

er tilnefnd fyrir skáldsöguna Ör.
Auður Ava Ólafsdóttir er tilnefnd fyrir skáldsöguna Ör.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Frá Íslandi

Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Skáldsaga, Benedikt bókaútgáfa, 2016
Ljóð muna rödd eftir Sigurð Pálsson. Ljóðasafn, JPV útgáfa, 2016

Frá Noregi

Jeg har ennå ikke sett verden eftir Roskva Koritzinsky. Smásögur, Aschehoug, 2017
Begynnelser eftir Carl Frode Tiller. Skáldsaga, Aschehoug, 2017

Frá Svíþjóð

Tapeshavet eftir Gunnar D Hansson. Ljóðabók, Albert Bonniers Förlag, 2017.
Doften av en man eftir Agneta Pleijel. Skáldsaga, Norstedts, 2017

Álandseyjar

Algot eftir Carina Karlsson. Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2017

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar