fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Fræga fólkið sem kynntist við tökur – Hamingjusamt til æviloka?

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þú einhvern tíman velt því fyrir þér þegar þú horfir á rómantískt atriði í bíómynd að mögulega sé það ekki leikið?

Það er nefnilega staðreynd að margir frægir leikarar kynnast við tökur og hefja gjarnan samband í kjölfarið. Sum samböndin hafa enst lengi en mörg þeirra, sem jafnvel hafa byrjað sem framhjáhald hafa endað jafn fljótt og þau byrjuðu. Bored Panda setti saman lista af frægum pörum sem kynntust við tökur og birtum við hluta af þeim hér fyrir neðan:

Rose Leslie og Kit Harington kynntust við tökur á þáttunum Game of Trones

Blake Lively og Ryan Reynolds kynntust við tökur á bíómyndinni Green Lantern árið 2010 en hófu ekki samband fyrr en þau voru bæði á lausu.

Freddie Prinze Jr. Og Sarah Michelle Gellar kynntust við tökur á myndinni I know what you did last summer árið 1997. Þau giftu sig árið 2002 og eru enn saman í dag

Ginnifer Goodwin og Josh Dallas kynntust við tökur á Once upon a time. Þau hafa verið gift frá árinu 2014

Will Smith og Jada Pinkett Smith kynntust við prufur á myndinni The fresh prince of Bel-air árið 1994. Þau giftu sig árið 1997 og eru enn saman í dag.

Samira Wiley og Lauren Morelli kynntust við tökur á Orange is the new black árið 2014 og giftu sig árið 2017.

Penelope Cruz og Javier Bardem kynntust árið 1992 við tökur á myndinni Jamón, Jamón.

Stephen Moyer og Anna Paquin kynntust við tökur á True Blood og giftu sig árið 2010.

Johnny Galecki og Kaley Couco voru bæði par í þáttunum The Big Bang theory og utan þeirra. Þau hættu þó saman þrátt fyrir að hafa gift sig í þáttunum, þar sem þau eru enn par.

Johnny Depp og Winona Ryder byrjuðu saman árið 1990 þegar þau voru við tökur á bíómyndinni Edward Scissorhands en hættu saman tveimur árum síðar.

Natalie Portman og Benjamin Millepied kynntust árið 2010 við tökur á Black Swan og giftu sig tveimur árum seinna.

Claire Danes og Hugh Dancy kynntust árið 2006 við tökur á Evening og giftu sig þremur árum seinna.

Kurt Russell og Goldie Hawn kynntust árið 1968 við tökur á The one and only, Genuine, Original Family Band en byrjuðu ekki saman fyrr en tíu árum síðar við tökur á Swing Shift.

Brad Pitt og Gwyneth Paltrow kynntust árið 1994 við tökur á Seven. Brad bað um hönd hennar en árið 1997 hættu þau saman.

Brad Pitt og Angelina Jolie urðu ástfangin við tökur á myndinni Mr. And Mrs. Smith. Parið skyldi árið 2016.

Jennifer Aniston og Vince Vaughn voru par í eitt ár eftir að þau kynntust við tökur á myndinni The Break-up.

Michael C. Hall og Jennifer Carpenter léku systkini í þáttunum Dexter. Eftir tökur voru þau par og giftu sig á endanum.

Daniel Craig og Rachel Weisz kynntust við tökur á The Dream House og giftu sig ári síðar.

Blake Lively og Penn Badgley byrjuðu saman þegar þau voru að taka upp þættina Gossip Girl. Sambandið entist þó ekki lengi og var parið hætt saman þegar önnur sería var hálfnuð.

Emma Stone og Andrew Garfield kynntust við tökur á The Amazing Spider-Man. Sambandið entist í fjögur ár.

Rachel McAdams og Ryan Gosling kynntust við tökur á myndinni The Notebook og voru saman í þrjú ár.

Ryan Gosling og Eva Mendes kynntust við tökur á The place beyond the pines árið 2011. Þau eiga í dag tvö börn saman.

Channing Tatum og Jenna Dewan kynntust við tökur á myndinni Step up. Þau giftust árið 2009 og eiga eina dóttur saman. Parið tilkynnti að þau væru hætt saman fyrr á þessu ári.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“

Segir Katrínu verða fyrir hatursfullum árásum – „Ein besta og heilsteyptasta manneskja sem ég hef kynnst“
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Sagan á bak við Frank Mills

Sagan á bak við Frank Mills
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Enn einn Snapchat-perrinn