fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Elín Kára – „Sjö daga tiltekt“

Elín Kára
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðan er svona – þú kemur fáu í verk, nennir eiginlega engu. Þvotturinn safnast upp, ýmist hreinn eða óhreinn. Þú nennir ekki að elda. Þú gerir það allra mikilvægasta í vinnunni og ekkert umfram það. Þú ert að klára verkefnin í skólanum á síðustu stundu – ef þú sleppir ekki bara þessu „eina“ verkefni. Og svo framvegis.

Næstu sjö daga getur þú gert einföld og fljótleg verkefni sem gætu gert það að verkum að þú finnur aftur neistann þinn til þess að gera það sem þú vilt gera. Eitt leiðir af öðru og mjög furðulegir hlutir eins og að finna aldrei sokka á morgnanna getur verið ástæðan fyrir því að dagurinn gengur illa.

Rauði púkinn á annarri öxlinni þinni mun berjast með kjafti og klóm eftir að hafa lesið þetta – hann mun reyna að sannfæra þig að gera ekkert næstu sjö daga. Hlutirnir eru fínir eins og þeir eru!!! Þú ræður hvort þú hlustar á hann eða gerir verkefni dagsins.

Verkefni dagsins henta flest öllum. Ef þér finnst verkefnið ekki henta þér – þá er um að gera að búa til sitt eigið lítið verkefni sem þú gerir í dag. Aðalmálið er að klára þetta eina litla verkefni.

Ef útkoman er skemmtileg eftir verkefni dagsins – þá er um að gera að deila á Instagram undir #sjödagatiltekt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“