fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Innköllun á hummus frá Í einum grænum

Auður Ösp
Föstudaginn 2. febrúar 2018 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í einum grænum ehf. hefur, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, ákveðið í varúðarsjónarmiði og með tilliti til neytendaverndar að innkalla Hummus í dósum. Ástæðan er sú að aðskotahlutur þ.e. málmþráður fannst í einni dós.

Þeir einstaklingar sem hafa keypt Hummus með framangreindum merkingum, geta skilað þeim til höfuðstöðva fyrirtækisins að Brúarvogi 2, 104 Reykjavík eða í næstu verslun og fengið nýja vöru í staðinn. Allar nánari upplýsingar fást hjá Í einum grænum alla virka daga frá 9 – 16 í síma 565-3940.

Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:

Vöruheiti: Hummus

Vörunúmer: 6700 / 6710

Strikanúmer: 5690821067006 / 5690821067105

Nettómagn: 250 g

Best fyrir: 04.03.2018

Framleiðandi: Í einum grænum ehf.

Dreifing: Verslanir um land allt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik

Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni

Löggan fellir niður sektir á þá sem voru gómaðir á nagladekkjum í vikunni