fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Eyjan

Atvinnuleysi framundan?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 10. nóvember 2018 10:59

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðildarfyrirtæki í Samtökum atvinnulífsins hafa sagt upp samtals 3.100 manns á undanförnum þremur mánuðum og horfur fyrir næstu þrjá mánuði eru svipaðar. Þetta kemur fram í frétt í Morgunblaðinu í dag og eru upplýsingarnar byggðar á könnun sem könnunarfyrirtækið Maskína gerði. Sex hundruð fyrirtæki tóku þátt í könnuninni.

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, segir í viðtali við Morgunblaðið:

Ég vil alls ekki að við förum að mála skrattann á vegginn. Það er of snemmt að fullyrða hvað er þarna nákvæmlega á ferðinni. Það hefur verið mikil eftirspurn eftir fólki í flestum atvinnugreinum síðustu misseri og metinnflutningur vinnuafls. Þó verð ég að segja að sú mynd sem þarna birtist okkur er nokkuð áhyggjuefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að