fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Kylie Jenner og Travis Scott kaupa glæsihýsi saman – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylie Jenner og kærasti hennar, Travis Scott, keyptu nýlega hús saman í Beverly Hills, en sögusagnir gengu um netið að parið væri hætt saman, þar sem þau byggju ekki saman.

Munu þau hafa skipt kaupverðinu til helminga, en eignin kostaði 18,7 milljónir dollara. Húsið er í hinu flotta 90210 hverfi í Los Angeles og er 900 fermetrar að stærð.

Í húsinu eru sjö svefnherbergi, 10 baðherbergi og nýlega endurgerðar stofur, sem opnast út á stóra garðverönd.

Í hjónaherberginu eru svalir, fataherbergi og eigin stofa, skrifstofa og geymsla.

Eigninni fylgir einnig gestahús, þar sem allt er til alls, eldhús, stofa, svefnherbergi og baðherbergi.  Það ætti því að vera nægt rými fyrir stórfjölskylduna til að gista.

Eigninni fylgir einnig þrefaldur bílskúr,bókasafn, vínkjallari og heimabíó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans