fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Mourinho fylgist vel með Instagram – Gagnrýnir Antonio Valencia

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. nóvember 2018 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United er með menn að vakta Instagram og færslur leikmanna þar.

Mourinho hjólaði í Paul Pogba á dögunum fyrir Instagram færslu og nú er það Antonio Valencia.

Valencia er meiddur en setti Instagram færslu um að hann væri að leggja mikið á sig.

,,Ég horfði á fyndna færslu frá Antonio, þar sem hann segir að hann sé á fullu,“ sagði Mourinho.

,,Hann ætti að láta vita að hann er einn, hann er meiddur og getur ekki æft með liðinu.“

,,Það var eins og hann væri á fullu, ekki með bolta og ekki með liðinu. Hann er ekki klár.“

Valencia líkaði einnig við færslu á dögunum, þar var gert lítið úr Mourinho.

 

View this post on Instagram

 

Trabajo y más trabajo. Work and work.. @manchesterunited

A post shared by antoniovalencia2525 (@antoniovalencia2525) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“