fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fókus

Páll Óskar er ástríðusafnari: Sjáðu gríðarlegt safn hans af dvd – „Orginalinn sparkar í rass“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 31. október 2018 13:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Skemmtilegasta sem ég geri er að fara á YouTube og njósna um hillurnar heima hjá fólki og hvernig vídeósafnið þeirra lítur út,“ segir Páll Óskar, sem í meðfylgjandi myndbandi sýnir áhorfendum veglegt safn sitt af dvd, blueray og líka super 8 mm filmun sem hann hefur safnað meðvitað síðan hann var 12 ára. „Einnig er smá vinyll og svona.“

„Ekki bara horror en ég var að spá í ef þið ætlið að horfa á eitthvað gott á þessari hrekkjavöku þá þarf ég ekki að segja ykkur að horfa á Hitchcock og Croenberg,“ segir Páll Óskar og telur upp fleiri myndir sem eru skylduáhorf að hans mati.

„Gerið ykkur greiða og horfið á Equinox, hún er ekki góð en stórkostlegt byrjendaverk úturtroðið af ástríðu, enda stofnuðu þeir Industrial Magic og gerðu effecta í Star Wars maður getur ekki annað en smitast af ástríðunni. Evil Dead er líka þrekvirki, elska þessa mynd út af lífinu.“

Svona heldur Páll Óskar áfram og telur upp myndir sem aðdáendur hryllingsmynda mega alls ekki missa af. Hann segir sögurnar á bak við myndirnar og greinilegt er að Páll Óskar hefur mikla ástríðu fyrir myndunum og safninu sínu, sem er það veglegasta sem undirrituð hefur séð.

Myndbandið má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“