fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Risastórt hvítt ský svífur yfir Mars – Vekur mikla athygli vísindamanna

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. október 2018 19:00

Hér sést skýið vel. Mynd:ESA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langt hvítt ský svífur nú yfir yfirborði Mars og hefur vakið mikla athygli vísindamanna. Skýið er um 1.500 kílómetra vestan við eldfjallið Arsia Mons sem er óvirkt. Skýið sást fyrst þann 13. september.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Evrópsku geimferðastofnuninni ESA sem birti jafnfram meðfylgjandi mynd af skýinu. Það er ekki tilkomið vegna virkni í eldfjöllum enda hafa ekki verið eldsumbrot á Mars í milljónir ára.

Skýið samanstendur af miklu magni vatns en ský þessarar tegundar eru yfirleitt hátt uppi enda yfirleitt hærra uppi en fjallstoppar. Ský sem þessi eru ekki óalgeng nærri miðbaug Mars þar sem Arsia Mons og fleiri eldfjöll eru.

Það sem vekur sérstaka athygli vísindamanna að þessu sinni er að skýið er svo stórt að það sést líklegast í sjónauka frá jörðinni. Lögun þess og stærð ræðst af hversu mikið ryk er í andrúmsloftinu. ESA vonast því til að skýið geti veitt upplýsingar um áhrif ryks í andrúmsloftinu á Mars á skýjamyndanir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum