fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Stafli af logandi flugeldum við bensíndælur í Vestmannaeyjum

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvenjuleg sjón blasti við slökkviliðsmönnum í Vestmannaeyjum á nýársnótt á nýársnótt. Ekki var liðinn nema einn klukkutími af nýja árinu þegar slökkviliðið fékk sitt fyrsta útkall á árinu.

Í Facebook-færslu slökkviliðsins í Vestmannaeyjum segir að Neyðarlínunni hafi borist tilkynning um eld í uppsöfnuðum flugeldatertum við bensínsölu Tvistsins, einungis örfáa metra frá sjálfum bensíndælunum.

„Þegar slökkviliðið mætti á staðinn var lögreglan að mestu búin að slökkva þann eld sem byrjaður var að loga í ruslinu. Í framhaldinu var slökkt í glæðum og ruslinu komið í örugga fjarlægð frá dælunum.
Það virðist aldrei vera of oft brýnt fyrir fólki að tryggja það að ekki komi upp eldur eftir á í þessum tertum t.d. með því að sprauta vatni yfir þær eftir notkun og velja skynsamlega staðsetningu…….t.d. EKKI VIÐ HLIÐINA Á BENSÍNDÆLUM ?,“ segir í færslu slökkviliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
Fréttir
Í gær

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“