fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

DV birtir allt braggabókhaldið

Ari Brynjólfsson, Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Miðvikudaginn 17. október 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV hefur undir höndum alla reikninga sem Reykjavíkurborg greiddi fyrir Braggablúsinn svokallaða, verkefnið á Nauthólsvegi 100. Alla þessa viku hefur DV birt fréttir upp úr bókhaldi Reykjavíkurborgar og mun halda því áfram á næstu dögum. Reikningarnir varpa ljósi á hvernig verkefnið á Nauthólsvegi 100 fór rúmlega 250 milljónum króna fram úr upphaflegu kostnaðarmati. Í kostnaðarmati verkfræðistofunnar Eflu frá árinu 2015 kom fram að það myndi kosta í mesta lagi 158 milljónir að endurbyggja braggann, skálann og náðhúsið. Í dag er kostnaðurinn kominn yfir 400 milljónir.

Reykjavíkurborg hefur afhent fjölmiðlum reikningana þar sem búið er að strika yfir ýmsar upplýsingar. DV hefur hins vegar undir höndum óritskoðaðar útgáfur af reikningunum og gerir þá nú aðgengilega lesendum.

Hér getur þú skoðað alla reikningana óritskoðaða

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“