fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433

Aron getur ekki spilað gegn Jóhanni – Warnock saknar hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. september 2018 11:03

Fall gæti orðið raunin hjá Aroni og félögum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist í að Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands og miðjumaður Cardiff verði leikfær.

Hann verður hins vegar ekki klár í slaginn þegar Cardiff tekur á móti Burnley á sunnudag. Þar verður Jóhann Berg Guðmundsson, í liði gestanna.

Aron hefur ekkert spilað síðan á HM í sumar en hann fékk lítið bakslag í síðustu viku. Hann hefur nú hafið æfingar á nýjan leik

,,Aron hefur æft með okkur í vikunni en hann getur ekki spilað á sunnudag,“ sagði Neil Warnock, stjóri Cardiff.

,,Hann hefur æft í vikunni og útlitið er bjart með hann, hann hefur sannað fyrir okkur hvers við höfum saknað síðustu vikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu