fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Sesselía og Vilhjálmur sömdu lag um heilabilun sem er að slá í gegn – Sjáðu myndbandið

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 24. september 2018 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur Bergmann Bragason mynda gríndúettinn Vandræðaskáld. Þau hafa verið dugleg við að senda frá sér frumsamin lög og um helgina sendu þau frá sér skemmtilegt lag sem þau tileinka heilabiluðum og aðstandendum þeirra. Hlustaðu á lagið hér að neðan.

Maríuhús, dagþjálfun fyrir heilabilaða, fagnaði 10 ára afmæli í síðustu viku og leituðu að því tilefni til þeirra Sesselíu og Vilhjálms. Útkoman var þetta skemmtilega lag sem hefur slegið í gegn á Facebook en myndbandið hefur fengið tæplega 20 þúsund áhorf á innan við sólarhring.

„Þegar við fórum að semja lagið þá lögðumst við í rannsóknarvinnu og við fundum ótrúlega mikið af skemmtilegum sögum af fólki með heilabilun. Sumar eru fyndnar, sumar grátbroslegar og sumar mjög fallegar,“ sagði Sesselía í kynningu á laginu. 

Skemmtilegt!

https://www.facebook.com/musesofmisfortune/videos/1231010290379568/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði

Barnaskólakennari drap manninn sinn og gróf líkið úti í garði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu

Guðmundur Felix kastar inn handklæðinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur