fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Frank Lampard ákærður

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. september 2018 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Derby á Englandi, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu.

Þetta var staðfest í dag en Lampard er í veseni eftir hegðun sína um helgina.

Hann sá sína menn spila við Rotherham í Championship-deildinni en Derby tapaði leiknum, 1-0.

Lampard vildi meina að sínir menn hafi átt að fá vítaspyrnu í síðari hálfleik og öskraði á dómara leiksins Peter Bankes.

Hegðun Lampard var ekki í lagi og fékk hann í kjölfarið rautt spjald og var rekinn upp í stúku.

Hann gæti nú verið í meira veseni en knattspyrnusambandið ákærir hann fyrir óíþróttamannslega hegðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433
Fyrir 10 klukkutímum

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan