fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Bannað að keyra en mega kjósa

Blaðakona hjá New York Times fylgdist með konum í Sádí Arabíu í framboði

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 23. október 2016 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konur í Sádí Arabíu hafa nýverið öðlast rétt til að kjósa og bjóða sig fram í kosningum þar í landi. Þær hafa þó ekki enn fengið rétt til að keyra og þurfa oft að fá leyfi eiginmanna sinna til að fara út á meðal fólks án fylgdar karlmanns. Blaðakonan Mona El-Naggar hefur skrifar fréttir um málefni Mið-Austurlanda undanfarin áratug. Hún ferðaðist til Sádí Arabíu og fylgdist með nokkrum konum sem eru í framboði þar í landi. Á vef New York Times er hægt að sjá heimildamyndina Ladies First sem El-Naggar gerði um konurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd