fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Akureyringar fengu tækifæri til að nefna nýja göngubrú – Sjáðu brot af því besta: „Brú mcbrúfés“

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 22:00

Mynd/Kaffið.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í sumar var ný göngubrú tekin í notkun við Drottningarbraut á Akureyri. Að því tilefni efndi Akureyrarbær til samkeppni um heiti á brúnni á meðal bæjarbúa og bauð þeim að senda inn uppástungur.

Alls bárust 1144 tölvupóstar til dómnefndar með yfir 500 tilnefningum á nafni á brúnna. Vefmiðillinn Kaffið.is á Akureyri birti í dag lista yfir öll nöfnin en þar má sjá nokkrar áhugaverðar tillögur. Brúin fékk að lokum nafnið Samkomubrúin.

Við tókum saman nokkrar áhugaverðar tillögur sem ekki hlutu náð fyrir augum dómnefndar. Í dómnefndinni sátu Hildu Jana Gísladóttir, Hulda Margrét Sveinsdóttir fulltrúi Ungmennaráðs, Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs Akureyrarbæjar, Ragnar Hólm Ragnarsson upplýsinga- og kynningarfulltrúi Akureyrarbæjar, og Valgerður Jónsdóttir fulltrúi Öldungaráðs.

Hér má sjá brot af þeim nöfnum sem Akureyringar sendu inn

Bridgey McBrigdeface

Gagnalusa brúin

Batman-brú

Peninga eyðsla

Pollrólegheit

Tvöþúsund og sjö brúin

Brú Harrys

Brúin yfir ekki neitt

Ísbrúin

Brú mcbrúfés

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Enn einn Snapchat-perrinn
Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Í gær

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum