fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Sycamore Tree með tónleika á Hard Rock Cafe

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. október 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Sycamore Tree vinnur um þessar mundir að sinni annari breiðskífu í Los Angeles og Reykjavík. Stund á milli stríða býður upp á tækifæri til tónleikahalds.
Næsta laugardag, 27. október kl. 20, halda þau tónleika á Hard Rock Cafe Lækjargötu, þar sem þau munu leika lög af fyrstu plötu sinni sem og ný lög sem munu verða á skífunni sem kemur út á nýju ári.
Hljómsveitin hlaut margar tilnefningar og verðlaun á hlustendaverðlaunum nú fyrr á árinu og hafa fengið mikla spilun og fjölmörg lög þeirra rötuðu á vinsældarlista landsins. Lög eins og My Heart Beats For You, Don´t Let Go, Home, Trouble og Save your Kisses ættu að vera landsmönnum vel kunnug.
Hljómsveit kvöldsins skipa þau :
Ágústa Eva Erlendsdóttir, söngur
Gunni Hilmars, gítar
Arnar Guðjónsson, bassi
Magnús Jóhann Ragnarsson , píanó
Strengjasveit skipa:
Chrissie Guðmundsdóttir
Matthías Stefánsson
Örnólfur Kristjánsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað varð um tvíburasysturnar í Playboy-höllinni eftir áralöngu martröðina?

Hvað varð um tvíburasysturnar í Playboy-höllinni eftir áralöngu martröðina?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“