fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Sycamore Tree

Orkustöðvarnar þurfa að vera heiðarlegar

Orkustöðvarnar þurfa að vera heiðarlegar

Fókus
27.10.2018

Hljómsveitin Sycamore Tree var stofnuð af fatahönnuðinum Gunna Hilmars og leikkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur árið 2016. Fyrsta platan Shelter vakti mikla athygli og nú eru þau að taka upp plötu númer tvö með heimsþekktum útsetjara. DV ræddi við Ágústu og Gunna meðal annars um tónlistina, ágreininginn um Bítlana og skrýtið tilboð frá flipp klúbbi eiginkvenna Lesa meira

Sycamore Tree gefur út The Street – „Það á enginn að deyja á kaldri götunni. Aðstæður utangarðsfólks á Íslandi eru að mörgu leyti hörmulegar“

Sycamore Tree gefur út The Street – „Það á enginn að deyja á kaldri götunni. Aðstæður utangarðsfólks á Íslandi eru að mörgu leyti hörmulegar“

Fókus
11.09.2018

Hljómsveitin Sycamore Tree gaf í dag út lagið The Street ásamt myndbandi á afmælisdegi Lofts Gunnarssonar, en hann hefði orðið 39 ára í dag. Hann lést 20. janúar 2012, 32 ára gamall. Sycamore Tree samanstendur af Gunna Hilmarssyni og Ágústu Evu Erlendsdóttur, en Loftur var mágur Gunna. Í kjölfar andláts Lofts var stofnaður Minningarsjóður Lofts Gunnarssonar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af