fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Sjáðu atvikið – Ótrúlegt klúður Aubameyang gegn Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. ágúst 2018 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang hefur byrjað feril sinn hjá Arsenal á Englandi afar vel.

Aubameyang hefur verið duglegur að skora á Englandi síðan hann kom til félagsins frá Borussia Dortmund.

Aubameyang er þekktur fyrir það að klára færi sín vel en hann fékk dauðafæri í leik gegn Chelsea í dag.

Chelsea er að vinna Arsenal 2-0 á Stamford Bridge en Aubameyang gat jafnað leikinn í 1-1.

Aubameyang var þó ólíkur sjálfum sér fyrir framan markið og klikkaði á algjöru dauðafæri eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga