fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool byrjar tímabilið á Englandi ansi vel en liðið fékk West Ham í heimsókn í fyrstu umferð í dag.

Liverpool bauð upp á flugeldasýningu á Anfield í dag og skoraði fjögur mörk í sannfærandi sigri.

Þeir Mohamed Salah og Sadio Mane skoruðu tvö mörk fyrir heimamenn í fyrri hálfleik sem lauk 2-0.

Mane bætti svo við öðru marki sínu snemma í þeim síðari og Daniel Sturridge gerði svo út um leikinn undir lok leiksins.

Jóhann Berg Guðmundsson spilaði á sama tíma 87 mínútur fyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Southampton.

Liverpool 4-0 West Ham
1-0 Mohamed Salah(19′)
2-0 Sadio Mane(45′)
3-0 Sadio Mane(53′)
4-0 Daniel Sturridge(88′)

Southampton 0-0 Burnley

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“