fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Jamie Vardy gerir fjögurra ára samning við Leicester

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Jamie Vardy verður líklega leikmaður Leicester City þar til hann leggur skóna á hilluna.

Vardy skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning við Leicester og er samningsbundinn til árins 2022.

Vardy er 31 árs gamall sóknarmaður en hann hefur skorað 82 deildarmörk í 205 deildarleikjum fyrir Leicester á sex árum.

Vardy kom til Leicester frá Fleetwood Town árið 2012 og er nú orðinn enskur landsliðsmaður.

Vardy skoraði 20 deildarmörk fyrir Leicester á síðustu leiktíð en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Í gær

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni

United hafnaði skiptidíl við Brighton – Hafa mikla trú á ungum miðjumanni
433Sport
Í gær

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar
433Sport
Í gær

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum

Margir steinhissa eftir ummæli stjórnmálakonunnar – Bjóst við því að hann væri frá Bandaríkjunum