fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Þuklað á konu í Vestmannaeyjum – Vitni að atvikinu

Óðinn Svan Óðinsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 16:04

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði í nægu að snúast í nótt en fimm aðilar gistu fangageymslur í bænum í nótt.

Maður var handtekinn í nótt fyrir að áreita konu kynferðislega. Vitni voru að atvikinu en maðurinn þuklaði á konunni þar sem hún var stödd á bílastæði í Herjólfsdal. Ekki liggur fyrir kæra í málinu að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum.

Þá var ölvaður maður handtekinn eftir að hann réri bát út í höfnina. Maðurinn brást illa við afskiptum lögreglu. Nánar um verkefni lögreglunnar má sjá í Facebook færslu lögreglunnar hér að neðan.

https://www.facebook.com/permalink.php?story_fbid=1856133094456389&id=557625684307143

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna
Fréttir
Í gær

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku