fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Staðfest að kosið verður 29. október

Guðni Th. Jóhannesson hefur undirritað tillögu um þingrof

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. september 2016 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þing verður rofið þann 29. október og þann sama dag fara fram kosningar. Tillaga þess efnis hefur verið undirrituð af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands.

Sigurður Ingi Jóhannsson kunngjörði þetta við upphaf þingfundar í dag. Þing mun starfa áfram eins og starfsáætlun þingsins gerir ráð fyrir næstu daga.

Dagsetningin er sú sama og miðað hefur verið við undanfarnar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd