fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433

Vill frekar fara til West Ham en að spila í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. júlí 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United hefur styrkt sig mikið í sumar og hefur fengið ófá stór nöfn til sín í glugganum.

Nefna má þá Andriy Yarmolenko, Felipe Anderson Jack Wilshere sem skrifuðu allir undir samning í London.

West Ham vill nú fá varnarmanninn Marcelo Guedes sem spilar með Lyon í Frakklandi.

Samkvæmt frönskum miðlum vill Marcelo ólmur ganga í raðir West Ham en Lyon vill ekki hleypa honum burt.

Lyon mun spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þrátt fyrir það vill Marcelo komast til Englands.

Varnarmaðurinn er 31 árs gamall og kom til Lyon frá tyrknenska félaginu Besiktas á síðasta ári.

Hann hefur sjálfur sagt félaginu að áhuginn sé til staðar að fara til Englands en Lyon hefur nú þegar hafnað tveimur boðum West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“