fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Rokk-amma Íslands tók Fálkaorðuna með á Eistnaflug

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 14. júlí 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Plötusnúðurinn og útvarpskonan Andrea Jónsdóttir er að dj-a í veitingatjaldi Eistnaflug alla helgina. Andrea fékk íslensku Fálkaorðuna, riddarakross, þann 17. Júní síðastliðinn fyrir framlag til kynningar á íslenskri og erlendri dægurtónlist.

Í júní 2016 fékk hún heiðursverðlaun Eistnaflugs Grjótið, sem eru viðurkenning sem veitt er einstaklingi sem þakklætis og virðingarvottur fyrir ötult og óeigingjarnt starf að framgangi þungarokks á Íslandi og sem hvati til góðra verka í framtíðinni.

Stefán Magnússon færir Andreu Grjótið

Andrea gerði sér lítið fyrir og mætti á Eistnaflug í ár með þessar frábæru viðurkenningar með sér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“