fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Sex and the City-leikkonan Cynthia Nixon í framboð til ríkisstjóra New York

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 13. júlí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Cynthia Nixon, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Sex and the City, hyggst bjóða sig fram í embætti ríkisstjóra í New York. Nixon sem lék hina geðþekku Miröndu hefur safnað yfir sextíu og fimm þúsund meðmælaundirskriftum og er klár í kosningabaráttu.

Nixon sem ætlar sér að fella Mario Cuomo ríkisstjóra hefur verið afar dugleg við að safna undirskriftum en hún hefur nú safnað fjórum sinnum fleiri undirskriftum en hún þarf á að halda.

Cynthia Nixon er búsett ásamt eiginkonu sinni og börnum í New York-borg og hefur lengi látið til sín taka í stjórnmálum borgarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd