fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026

Ragga nagli: „Vertu þín eigin útgáfa af hreysti“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um að það er engin ein útgáfa til af hreysti.

Þú getur verið grannur eða þybbinn.
Með sýnilega vöðva og heflaðan sixpakk.
Eða ávalar línur og mjúkan maga

?Þú getur æft 3x í viku eða 10x í viku
?Hamast eða tekið því meira rólega
?Æft í 30 mínútur eða 2 tíma
? Labbað á höndum eða bara gert lítinn kollhnís
?Þú getur deddað 30 kíló eða 300
?Þú getur borðað oft á dag eða einu sinni á dag.
?Þú getur borðað á 2ja, 4 tíma, 5 tíma, 7 tíma fresti.
?Þú getur talið kaloríur, mælt og vigtað, eða slumpað á skammta og farið eftir svengd og seddu.
?Þú getur æft Crossfit, ólympískar, kraftlyftingar, hlaup, hjól, zumba, línuskauta, Pilates, jóga,

Ekki bera þig saman við hvað aðrir gera.

Það er engin rétt eða röng hreysti.

Finndu það sem hentar þér, þínum líkama, þínum matarsmekk, þinni hreyfiþörf, þinni hitaeiningaþörf og þínum lífsstíl.

En umfram allt finndu það sem gefur þér gleði og ánægju.

Það drattast enginn lengi í hreyfingu sem vekur kvíða og vonleysi.

Vertu þín eigin útgáfa af hreysti.

Facebooksíða Röggu nagla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Þjóðin virðist almennt ánægð með Skaupið – „Hvað þær ná okkur skemmtilega“

Þjóðin virðist almennt ánægð með Skaupið – „Hvað þær ná okkur skemmtilega“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

„Reiðasti“ maður Bretlands missti aftur stjórn á skapi sínu

„Reiðasti“ maður Bretlands missti aftur stjórn á skapi sínu
433Sport
Í gær

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Í gær

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.