fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fókus

Bíóleikur-Taktu prófið: Við gefum miða á Hótel Transylvanía 3

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. júlí 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina verður nýjasta myndin um Drakúla og félaga hans forsýnd, en myndin fer í almenna sýningu þann 11. júlí næstkomandi.

Langar þig í miða á myndina? Í samstarfi við Senu gefum við 20 miða, 5 fjölskyldur eiga kost á að vinna 4 miða hver.

Taktu þátt í þessu lauflétta prófi, deildu niðurstöðunni á Facebook og skrifaðu athugasemd hér fyrir neðan.

Á mánudag drögum við 5 heppna vinningshafa sem fá 4 miða hver.

Hvað heitir dóttir Drakúlu?

Hvar er hótelið hans Drakúla staðsett?

Hvað heitir pabbi Drakúlu?

Hvaða stórafmæli hélt dóttir Drakúlu upp á í fyrstu myndinni?

Hvaða frægi gamanleikari talar fyrir Drakúlu í ensku talsetningu myndanna?

UPPFÆRT:
Dregið var í leiknum mánudaginn 9. júlí síðastliðinn og vinningshafar látnir vita með einkaskilaboðum á Facebook auk þess sem skrifað var undir nafn hvers og eins undir leiknum.
Vinningshafar eru: Agnes Linda, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Garðarsdóttir, Tinna Rut Jónsdóttir og Þóra Hobson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 4 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna