fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025

Afmælisbarn dagsins: Guðni Th. forseti

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 26. júní 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á meðal afmælisbarna dagsins í dag er forseti Íslands, Guðni Thorlacius Jóhannesson en hann fagnar stórafmæli, 50 ára.

Á meðal þeirra sem óska honum til hamingju með daginn á Facebook er eiginkona hans, Eliza Reid, sem fagnar manni sínum með þessum orðum og mynd: „Þessi klári, fyndni, góði og jú fjallmyndalegi maður er 50 ára í dag. Ég er mjög stolt af honum sem fimm barna föður, syni, eiginmanni og forseta. Við fjölskyldan ætlum að fagna deginum eins og hann vill, eða með sem minnstri fyrirhöfn og látum. Að sjálfsögðu ætlum við svo að fylgjast með strákunum okkar í Rússlandi. Til hamingju með daginn elsku Guðni. Og ÁFRAM Ísland! (Myndin er tekin á síðustu öld þegar við vorum bæði í námi í Oxford háskóla.)“

Til hamingju með stórafmælið Guðni!

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
Matur
Fyrir 3 klukkutímum

Götubitahátíðin er stærsti matarviðburður á Íslandi

Götubitahátíðin er stærsti matarviðburður á Íslandi
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Gerður í Blush biðst afsökunar á Instagram-færslum – „Var líklega heldur hvöss og byggð á persónulegri skoðun minni“

Gerður í Blush biðst afsökunar á Instagram-færslum – „Var líklega heldur hvöss og byggð á persónulegri skoðun minni“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Tekist á um eitt trjálausasta svæði höfuðborgarsvæðisins – „Tré til að byrgja fyrir útsýni? Nei takk“

Tekist á um eitt trjálausasta svæði höfuðborgarsvæðisins – „Tré til að byrgja fyrir útsýni? Nei takk“
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum
Vaka stýrir COLLAB

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.