fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Engin merki um eignabólu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. ágúst 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór­ar­inn G. Pét­urs­son, aðal­hag­fræðing­ur Seðlabank­ans, sem á sæti í pen­inga­stefnu­nefnd bankans, seg­ir Seðlabankann ekki sjá merki um eigna­bólu hér á landi. Þetta kom fram á fundi nefndarinnar með efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis á mánudag.
„Hreint virði heim­il­anna hef­ur auk­ist tölu­vert síðustu tvö til þrjú árin. Heim­il­in telja sig vera orðin rík­ari og eru að eyða hluta af því,“ sagði Þórarinn og sagði þetta vera staðreynd þrátt fyrir að fasteignaverð fari nú ört hækkandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí