fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Helgi og Inga fagna frumburði

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 23. júní 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, og Inga Auðbjörg Straumland, athafnastjóri hjá Siðmennt, eignuðust sitt fyrsta barn þann 6. júní síðastliðinn. Gullfallegur drengur kom í heiminn sem er enn í svolítilli nafnaleit að sögn foreldra. Tíu dögum síðar tók Inga sér örstutt frí frá móðurhlutverkinu og fór í Hörpu þar sem hún útskrifaðist með meistaragráðu í verkefnastjórnun. Við óskum nýbökuðum foreldrum innilega til hamingju með nýja hlutverkið.

Inga Auðbjörg og Helgi Hrafn giftu sig í júlí 2016, en Inga Auðbjörg bað Helga Hrafns og vakti bónorðið mikla athygli. Bónorðið átti sér stað í Rieneck-skátakastalanum í Þýskalandi og fékk Inga Auðbjörg yfir hundrað manns til þess að taka þátt í svokallaðri „flash mob“ en það er enska heitið á stórum hópi fólks sem gerir eitthvað óvænt meðal almennings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið