fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Búið að fjarlægja styttuna frægu af Ronaldo – Listamaðurinn miður sín

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. júní 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli á sínum tíma er stytta af Cristiano Ronaldo var sýnd í fyrsta sinn á flugvellinum í Madeira í Portúgal.

Emanuel Santos hannaði styttuna af Ronaldo sem fékk að njóta sín á flugvellinum en styttan þótti ekki líkjast Ronaldo.

Á dögunum var tekin ákvörðun um að skipta um styttu og var styttan sem Santos byggði fjarlægð.

Santos var sjálfur ekki látinn vita af því að verið væri að skipta styttunni út og var virkilega sár í kjölfarið.

,,Vinur minn hringdi í mig spurði mig hvort ég væri búinn að heyra fréttirnar,“ sagði Santos.

,,Hann sagði að allir væru að tala um nýju styttuna. Ég sagði við hann að þetta væri kannski bara brandari á internetinu.“

,,Hann sagði mér að þetta væri fyrir alvöru og að ég ætti að athuga málið. Ég vildi gera það sjálfur.“

,,Ég stoppaði fyrir utan og labbaði að styttunni. Ég varð mjög sorgmæddur. Ég kom ekki upp orði, ég var mjög hissa.“

The Old Bust vs. The New Bust

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa