fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Trump segir heiminn öruggari eftir að hann tók við: „Þið getið sofið vel í nótt“

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 15:30

Kim Jong-un og Donald Trump. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump Bandaríkjaforseti er mjög ánægður með fund sinn með Kim Jong-Un einræðisherra Norður-Kóreu, svo ánægður að hann telur að heimurinn þurfi aldrei að hafa áhyggjur af stríði við Norður-Kóreu.

Trump sagði á Twitter eftir fundinn að það væri „engin hætta“ af kjarnorkuvopnum Norður-Kóreu. Skaut hann svo föstum skotum á forvera sinn í Hvíta húsinu, Barack Obama. „Þegar ég tók við áttu allir von á því að við færum í stríð við Norður-Kóreu. Obama forseti sagði að Norður-Kórea væri okkar stærsti og mesti óvinur. Ekki lengur! Þið getið sofið vel í nótt!,“ sagði Trump.

Bætti hann við að nú treysti hann Kim Jong-Un og skaut á þá sem segja samkomulag þeirra innihaldsrýrt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Enn einn Snapchat-perrinn
Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Í gær

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum