fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025

Fjármálaráðherra stýrir brúðkaupi

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 15. júní 2018 14:00

Bjarni Benediktsson Mynd: Þormar Vignir Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem fá sjálfan fjármálaráðherra landsins, Bjarna Benediktsson, til að troða upp sem veislustjóri í brúðkaupi, en þegar maður er bróðir hans þá er bónin líklega sjálfsögð. Eldri bróðir Bjarna, Sveinn Benediktsson tölvunarfræðingur, og doktor Helga Kristjánsdóttir hagfræðingur voru gefin saman í heilagt hjónaband þann 2. júní síðastliðinn af séra Sveini Valgeirssyni í Dómkirkjunni.

Brúðkaupsveislan var haldin á Grand Hótel þar sem Ólafur Teitur Guðnason, aðstoðarmaður ferðamálaráðherra, sló í gegn sem plötusnúður með tónlist úr eigin safni. Að eigin sögn reyndi hann að finna „dágóðan skammt af rómantík í upplífgandi kantinum, alla vega ekki niðurdrepandi og svæfandi ballöður sem drægju allan þrótt úr partýinu.“

Finna má lagalistann hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Alvarleg líkamsárás á Akureyri í nótt

Alvarleg líkamsárás á Akureyri í nótt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
EyjanFastir pennar
Fyrir 16 klukkutímum

Thomas Möller skrifar: Hugleiðing um áramót

Thomas Möller skrifar: Hugleiðing um áramót
433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
Fréttir
Í gær

Sopinn er dýr – Áfengi þrefalt dýrara á Íslandi en í Evrópusambandsríkjum

Sopinn er dýr – Áfengi þrefalt dýrara á Íslandi en í Evrópusambandsríkjum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.