fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433

Hávaxnasta lið HM – Einn Íslendingur fær pláss

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júní 2018 21:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins örfáir dagar eru í það að Heimsmeistaramótið í Rússlandi fari fram og að Ísland leiki sinn fyrsta leik gegn Argentínu.

Margir miðlar erlendis hita skemmtilega upp fyrir HM enda um gríðarlega stóra keppni að ræða sem haldin er á fjögurra ára fresti.

Við rákumst á skemmtilega grein í kvöld þar sem skoðað er hávöxnustu leikmenn HM í sínum stöðum.

Einn Íslendingur kemst í liðið en það er Hörður Björgvin Magnússon sem spilar vinstri bakvörð.

Hörður er sá stærsti í sinni stöðu á HM en hann er 191 sentímeter á hæð.

Liðið má sjá hér.

Markvörður:
Lovre Kalinic (Króatía) – 201 cm

Varnarmenn:
Nikola Milenkovic (Serbía) – 195 cm
Federico Fazio (Argentína) – 199 cm
Jannik Vestergaard (Danmörk) – 200 cm
Hörður Björgvin Magnússon (Ísland) – 191 cm

Miðjumenn:
Steven N’Zonzi (Frakkland) – 197 cm
Nemanja Matic (Serbía) – 194 cm
Marouane Fellaini (Belgía) – 194 cm
Sergej Milinkovic-Savic (Serbía) – 192 cm

Framherjar:
Shin-wook Kim (Suður-Kórea) – 197 cm
Simeon Nwankwo (Nígería) – 197 cm

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur
433Sport
Í gær

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“