fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Köngulóarmaðurinn í nýjum búningi – Myndband

Tómas Valgeirsson
Miðvikudaginn 6. júní 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæný stikla er lent fyrir teiknimyndina Spider-Man: Into the Spider-Verse ogeta aðdáendur persónunnar Miles Morales glaðst yfir því að sjá hann á hvíta tjaldinu í desember. Miles býr yfir sérstökum kröftum og axlar sér ábyrgð Köngulóarmannsins í glænýjum búningi í þessum hluta Marvel-víddarinnar.

Í sögunni kynnist Miles hinum eina sanna Peter Parker og kemst í krappann dans við illmennin Green Goblin, Kingpin og The Prowler sem, samkvæmt myndasögunum, er frændi Miles.

Það er leikarinn Shameik Moore úr sjónvarpsþáttunum The Get Down sem ljáir Morales rödd sína í teiknimyndinni, en á meðal fleiri raddleikara myndarinnar eru Liev Schreiber, Hailee Steinfeld, Mahershala Ali og Jake Johnson.

Myndin verður sýnd hér á landi með bæði ensku og íslensku tali.

Nýja sýnishornið má sjá að neðan.

Hér að neðan má sjá sömu stiklu með íslensku tali.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Langþráð stytta af RoboCop loksins reist – „Hún lítur frábærlega út!“

Langþráð stytta af RoboCop loksins reist – „Hún lítur frábærlega út!“