fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Óvenju mörg kynferðisbrot í júlí: Tilkynningar ekki fleiri síðan í ágúst 2013

Auður Ösp
Þriðjudaginn 23. ágúst 2016 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust 27 tilkynningar um kynferðisbrot sem áttu sér stað í júlímánuði. Ekki hafa borist jafn margar tilkynningar um kynferðisbrot sem áttu sér stað í einum mánuði síðan í ágúst 2013.

Í skýrslu um afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir júlímánuð 2016 kemur fram að borist hafi 15 tilkynningar vegna nauðgana í mánuðinum og sjö tilkynningarvegna blygðunarsemisbrota. Það sem af er ári hafa tilkynningar um kynferðisbrot þó verið um 13 prósent færri miðað við meðalfjölda fyrir sama tímabil árin 2013 til 2015.

Þá voru skráðar voru 688 tilkynningar um hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu, sem er fjölgun á milli mánaða. Þá bárust 306 tilkynningar um þjófnaði sem gerir um 44 prósent allra tilkynntra hegningarlagabrota í júlí. Er þetta svipaður fjöldi tilkynninga og síðustu tvo mánuði á undan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum