fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Leikhússtjóri með fortíð

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 3. júní 2018 13:30

Ari Matthíasson, þjóðleikhússtjóri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Matthíasson

1.113.796 kr. á mánuði

Ari Matthíasson, fyrrverandi leikari, hefur gegnt embætti þjóðleikhússtjóra síðan árið 2015 og komið þar að mörgum verkum. Frá árinu 2010 starfaði hann sem framkvæmdastjóri leikhússins.

Ari starfaði áður hjá Borgarleikhúsinu en var sagt upp störfum vegna áfengismisnotkunar en hann lýsti því í einlægu viðtali í september árið 2017. Eftir það tók hann sig á og starfaði hann sem fasteignasali.

Hann er áberandi persónuleiki og oft hefur gustað um hann og til dæmis lýsti Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara, hvernig Ari stjakaði við henni eftir harðar samningaviðræður um kaup og kjör leikara hjá Þjóðleikhúsinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“

Óttast að nágranninn færi heita pottinn – „Er ég á einhvern hátt ósanngjarn ef ég vil ekki horfa á annað fólk baða sig af svölunum hjá mér?“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“

Sigurður Kári fór alltaf í kröfugöngu á 1. maí en segir skugga liggja yfir deginum í ár – „Með ólíkindum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“