fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433

Gústi Gylfa: Fengum þetta í andlitið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. maí 2018 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var súr með að fá ekki neitt úr leik kvöldsins er Blikar töpuðu 2-1 fyrir Íslandsmeisturum Vals.

,,Við komumst í 1-0 í fyrri hálfleik og áttum að setja annað markið líka og það hefði mögulega klárað leikinn en því miður gerðum við það ekki,“ sagði Gústi.

,,Seinni hálfleikur var erfiður. Valsarar stigu á bensíngjöfina kannski og þetta var bara hörkuleikur og action.“

,,Við lögðum allt í að fá þrjú stig, þessi jafntefli eru ekki að gefa okkur mikið. Við ætluðum að klára þennan leik en fáum það í andlitið.“

Nánar er rætt við Gústa hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Í gær

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Í gær

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“