fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Sjáðu myndirnar – Salah grét er hann gekk af velli

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. maí 2018 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah þurfti að yfirgefa völlinn í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Úkraínu.

Salah hefur verið besti leikmaður Liverpool á tímabilinu en entist í aðeins hálftíma í leik kvöldsins.

Salah féll í grasið eftir baráttu við Sergio Ramos og gat ekki haldið áfram keppni vegna meiðslanna.

Salah stóð upp og hélt áfram í fyrstu en var sárkvalinn og gat á endanum ekki spilað. Adam Lallana leysti hann af hólmi.

Egyptinn var að vonum mjög sár með að yfirgefa völlinn og grét er honum var skipt útaf fyrir Lallana.

Cristiano Ronaldo var á meðal þeirra sem reyndu að hugga Salah er hann yfirgaf grasið.

Myndir af því má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher fékk sér átta bjóra í vinnunni í gær – Tók svo stórkostlegt viðtal

Carragher fékk sér átta bjóra í vinnunni í gær – Tók svo stórkostlegt viðtal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Rúta PSG fór án Mbappe