fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025

Bumbubúi tilkynntur með myndbandi frá Sri Lanka

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 25. maí 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Brynhildur Bolladóttir og Hrafn Jónsson eru stödd í sannkallaðri ævintýraferð í Sri Lanka, en það er ekki eina ævintýrið sem þau eru að upplifa því parið tilkynnti í myndbandi á Facebook að þau ættu von á barni í nóvember.

„Við erum spennt að boða komu nýs fjölskyldumeðlims í lok nóvember! Við sendum kveðjur heim frá austurströnd Sri Lanka í 34°c hita, en við munum ferðast hér í 2 vikur til viðbótar. Eins og einhverjir vissu þá ætluðum við til Kenía og Tansaníu, en vegna bólusetninga og malaríuhættu þurftum við aðeins að breyta plönum en hér erum við alsæl,“ segir parið í kveðju með myndbandinu, en kveðjan er á þremur tungumálum, íslensku, ensku og þýsku.

Hrafn starfar sem hugmynda- og textasmiður hjá Hvíta húsinu, en beinskeyttir pistlar hans í Kjarnanum hafa ávallt vakið mikla athygli. Brynhildur starfar sem upplýsingafulltrúi Rauða krossins, er lögfræðingur að mennt og hefur vakið athygli fyrir pistlagerð á Rás 1.

https://www.facebook.com/brynhildurbolla/videos/10156395445588851/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Fundu 60 sm rottu „næstum á stærð við lítinn kött“ á heimilinu – „Vaxandi vandamál“

Fundu 60 sm rottu „næstum á stærð við lítinn kött“ á heimilinu – „Vaxandi vandamál“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Maðurinn sem lést á Oasis tónleikunum á Wembley

Maðurinn sem lést á Oasis tónleikunum á Wembley

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.