fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Húsbifreið fauk undir Hafnarfjalli: Fimm fluttir á slysadeild

Auður Ösp
Þriðjudaginn 22. maí 2018 18:51

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slys varð undir Hafnarfjalli um kl. 17:30 í dag. Húsbifreið á suðurleið fauk og fór mjög illa í rokinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Vesturlandi.

Þegar slysið átti sér stað var húsbifreiðin kyrrstæð eða á mjög lítilli ferð. Á tímabili var einn farþeginn fastur í brakinu. Náðist að losa hann og er hann, að því er virðist, ekki alvarlega slasaður. Aðrir voru með eymsli eða óslasaðir.

Alls voru fimm manns um borð þegar þetta gerðist, 3 fullorðnir og 2 börn. Fólkið var flutt á slysadeild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí