fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fréttir

Húsbifreið fauk undir Hafnarfjalli: Fimm fluttir á slysadeild

Auður Ösp
Þriðjudaginn 22. maí 2018 18:51

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slys varð undir Hafnarfjalli um kl. 17:30 í dag. Húsbifreið á suðurleið fauk og fór mjög illa í rokinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Vesturlandi.

Þegar slysið átti sér stað var húsbifreiðin kyrrstæð eða á mjög lítilli ferð. Á tímabili var einn farþeginn fastur í brakinu. Náðist að losa hann og er hann, að því er virðist, ekki alvarlega slasaður. Aðrir voru með eymsli eða óslasaðir.

Alls voru fimm manns um borð þegar þetta gerðist, 3 fullorðnir og 2 börn. Fólkið var flutt á slysadeild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út

Áhættusöm kynslóðaskipti þar sem Pútín sparkar þeim gömlu út
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Í gær

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“

Íris tók námslán árið 2011 sem hún er ekki byrjuð að borga – „Og hvar stendur það núna ef þið hélduð að BA-gráðu lánið mitt væri martröð?“
Fréttir
Í gær

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“