fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Justin Bieber varar aðdáendur við frægðinni: „Ekki láta blekkja ykkur“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 9. maí 2018 17:30

Justin Bieber.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Justin Bieber var hreinskilinn við aðdáendur sína á Instagram í gær, degi eftir að hið heimsfræga Met Gala fór fram.

Söngvarinn segir að fólk eigi ekki að halda því fram að líf og lífsstíll hjá þeim frægu sé betri en hjá öðrum, sama hvað ljósmyndir gefa til kynna.

Færsla Biebers er svohljóðandi: „Sæll heimur. Þessi upppússaði lífsstíll sem þú sérð hjá frægu fólki á Instagram, passið að láta ekki láta blekkja ykkur og halda að líf þeirra séu betri en ykkar. Svo er ekki, því get ég lofað.“

Aðdáendur Biebers veltu margir fyrir sér hvaðan kveikjan að þessari færslu kom. Spurðu ýmsir sig hvort þetta hafði eitthvað með fyrrverandi kærustur hans að gera, þær Selenu Gomez og Hailey Baldwin, sem mættu báðar á fjáröflunarkvöldið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Tuchel vill taka við Manchester United

Tuchel vill taka við Manchester United
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segir bæinn í raun dauðan

Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segir bæinn í raun dauðan
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fer ófögrum orðum um Bjarna Jó og segir hann vonlausa manneskju –  „Þá var samband okkar dautt“

Fer ófögrum orðum um Bjarna Jó og segir hann vonlausa manneskju –  „Þá var samband okkar dautt“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Dagur undrandi á Kastljóssþætti Maríu Sigrúnar – „Drungalegt fundarherbergi og fiðlutónlist undir“

Dagur undrandi á Kastljóssþætti Maríu Sigrúnar – „Drungalegt fundarherbergi og fiðlutónlist undir“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.