fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

Blankur ferðamaður tók til sinna eigin ráða: Hreiðraði um sig í torfkofa á Hópsnesi

Auður Ösp
Mánudaginn 7. maí 2018 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hafði nýverið afskipti af erlendum ferðamanni sem var búinn að hreiðra um sig í gömlum torfkofa við rústir gömlu byggðarinnar í Hópsnesi. Þar hafði hann komið fyrir pjönkum sínum sem samanstóðu af svefnpoka og bakpoka.

Hópsnes er nestangi austan við víkina sem Grindavík er kennd við. Maðurinn kvaðst vera búinn að dvelja hér á landi í um þrjá mánuði og sagðist ekki hafa efni á öðrum gististað. Honum var vinsamlegast bent á að hann gæti ekki hafst við í kofanum og þyrfti að gera eitthvað í sínum málum.

Lögregla mun fylgjast með því að maðurinn fari að fyrirmælum og yfirgefi torfkofann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Í gær

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir

Guðni varar við inngripi „innrásarvíkinga“ af stærðargráðu sem engan órar fyrir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi