fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Ók á níu hjólreiðamenn og fimm létust  

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 6. maí 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charles Pickett, 52 ára Bandaríkjamaður, hefur verið sakfelldur fyrir að verða fimm hjólreiðamönnum að bana. Slysið átti sér stað í júní 2016 skammt frá bænum Cooper í suðvesturhluta Michigan.

Pickett var sakfelldur fyrir morð af annarri gráðu en hann hafði innbyrt verkjalyf og önnur ávanabindandi lyf áður en hann settist undir stýri. Talið er að lyfjaneysla hans hafi átt stóran þátt í því að hann missti stjórn á bifreið sinni með fyrrgreindum afleiðingum. Alls ók hann á níu hjólreiðamenn og þar af létust fimm, sem fyrr segir; þrjár konur og tveir karlar á aldrinum 42 til 74 ára.

Pickett verður dæmdur þann 11. júní næstkomandi en hann á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér.

Saksóknarar lýstu því sem gerðist þennan örlagaríka dag. Kom fram fyrir dómi að áður en hann ók á hjólreiðamennina hafi hann næstum verið búinn að aka á gangandi vegfaranda. „Hann hefði getað stöðvað aksturinn þar, ef hann hefði hugsað með sér að hann væri líklega ekki hæfur til að stjórna bifreið. En hann gerði það ekki, heldur hélt akstrinum áfram og ók á níu manns,“ sagði Michael Kanaby, aðstoðarsaksóknari í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Enn einn Snapchat-perrinn
Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Í gær

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum