fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Kristín Halldórsdóttir er látin

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 15. júlí 2016 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Halldórsdóttir er látin. Hún fæddist í Varmahlíð í Reykjadal þann 20. október 1939. Kristín var þekktur fjölmiðlamaður, starfaði á Tímanum sem blaðamaður frá árinu 1961 til 1964. Frá árinu 1972 til 1974 var hún blaðamaður á Vikunni og settist síðan í ritstjórastól og stýrði vikuritinu frá 1974 til 1979.

Seinna var hún þingmaður fyrir kvennalistann. Sat hún á þingi frá 1983 til 1989 og svo aftur frá 1995 til 1999. Kristín var formaður þingflokks Samtaka um kvennalista 1984–1985, 1996–1997 og 1998–1999. Hún var einnig formaður Ferðamálaráðs frá 1989 til 1993.

Á vef RÚV segir að Kristín hafi glímt við erfið veikindi. Efitrlifandi eiginmaður hennar er Jónas Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri DV en þau áttu fjögur börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Í gær

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu
Fréttir
Í gær

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin
Fréttir
Í gær

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“