fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
FréttirPressan

1.500 brugghús og 6.000 bjórtegundir – Þýskaland er stærsta bjórframleiðsluríki Evrópu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. maí 2018 19:30

Skyldi hún hafa pissað bjór? Mynd:Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðverjar eru heimsþekktir fyrir bjórinn sinn og Þjóðverjar og þýsk brugghús halda ekki aftur af sér í að lofsama þýska bjórinn við hvert tækifæri. Þýski bjóriðnaðurinn stendur traustum fótum og er stór í umsvifum, sá stærsti í Evrópu. Það eru rúmlega 1.500 brugghús í þessu næstfjölmennasta ríki Evrópu og þar eru bruggaðar um 6.000 bjórtegundir.

Þetta þýðir að það er hægt að bragða á nýrri bjórtegund daglega í 16 ár. Þjóðverjar drekka mikið af bjór en að meðaltali drakk hver Þjóðverji 104 lítra af bjór 2016 en Tékkar drekka þó meiri bjór að meðaltali. 2016 voru framleiddir 9,4 milljarðar lítra af bjór í Þýskalandi.

En þrátt fyrir margar bjórtegundir, eiginlega bara mjög margar, þá segja sumir að þýskar bjórtegundir bragðist allar næstum því eins. Hugsanlega er eitthvað sannleikskorn í þessu því lög frá 1516, Reinheitsgebot lögin, setja þröngar skorður um hvaða efni má nota í bjór og þessum reglum fylgja þýsk brugghús út í ystu æsar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu