fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Íslendingur vann 260 milljónir í Víkingalottóinu

Keyptir þú miða?

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2016 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingur og Norðmaður voru með allar aðaltölurnar réttar í Víkingalottóinu og skipta með sér fyrsta vinningi. Hvor þeirra fær tæpar 262 milljónir króna í vinning. Íslenski miðinn var keyptur hjá N1 Stórahjalla í Kópavogi og er þetta langstærsti vinningur sem hefur komið á einstakann miða hérlendis.

Miði sem er í áskrift var með fimm réttar tölur auk bónustölu, það er hinn alíslenska bónusvinning og fær eigandi hans rétt tæpar 10,7 milljónir í sinn hlut.

Fjórir miðaeigendur voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og fá 100 þúsund kall í vinning, tveir miðanna voru keyptir í 10-11, Dalvegi 20, Kópavogi og tveir eru í áskrift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði